fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Schalke komið aftur upp í efstu deild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 20:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke er komið upp í þýsku Bundesliguna eftir 3-2 sigur á St. Pauli í dag.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður liðsins og hefur borið fyrirliðabandið á leiktíðinni. Hann lék síðustu tíu mínútur leiksins í dag.

Schalke er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Það getur því ekkert lið náð þeim. Liðið féll úr efstu deild í fyrra en er mætt aftur.

Guðný vann Íslendingaslaginn
Fyrr í dag mættust Inter og AC Milan í nágranna- og Íslendingaslag í Serie A. Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði Milan en fór af velli eftir hálftíma leik. Anna Björk Kristjánsdóttir var ónotaður varamaður hjá Inter.

Leiknum lauk með öruggum 0-3 sigri Milan. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 46 stig. Inter er í fimmta sæti með 38 stig.

Birkir
Birkir Bjarnason var þá í byrjunarliði Adana Demirspor í 1-2 tapi gegn Alanyaspor. Hann lagði upp mark liðsins.

Adana er í áttunda sæti með 52 stig.

Öster
Þá lék Alex Þór Hauksson allan leikinn með Öster í 2-0 sigri á Norrby í sænsku B-deildinni. Liðið er í öðru sæti með 13 stig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Í gær

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum