fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Segir ákvörðun United hugrakka – Leggur til að Ten Hag losi sig við tvær stjörnur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 10:35

Erik Ten Hag / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur tekið ákvörðun um að Erik ten Hag verði næsti knattspyrnustjóri félagsins. Fjöldi miðla hefur sagt frá.

Sagt er að United vilji ganga frá ráðningunni sem fyrst í þeirri von um að geta farið að huga að leikmannamálum.

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports fagnar því að United taki þessa hugrökku ákvörðun og hann vonar að Ten Hag verði hugrakkur í starfi.

„Þetta er val sem ber merki um hugrekki, United þarf að taka hugrakkar ákvarðanir. Það þarf líka að taka hugrakkar ákvarðanir með leikmenn og láta Pogba og Ronaldo fara,“ segir Carragher.

Carragher leggur til að United losi sig við Ronaldo í sumar en ljóst er að Pogba fer enda samningslaus.

„Það hefði verið auðveldara að velja Pochettinho því hann þekkir ensku deildina. Þeir hafa iðulega valið þekktara nafnið í starfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið