fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

„Eitrun, skyndilegur sjúkdómur eða aðrar „tilviljanir““

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. mars 2022 05:37

Pútín er líkt við pókerspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áætlanir eru sagðar uppi um meðal fólks í innsta hring í Kreml um að eitra fyrir Vladímír Pútín og ryðja honum þannig úr vegi. Einnig er því haldið fram að búið sé að velja arftaka hans.

Mirror segir að þetta komi fram í skýrslu leyniþjónustu úkraínska varnarmálaráðuneytisins. Í henni kemur að sögn fram að arftaki Pútíns verði Oleksandr Bortnikov, yfirmaður leyniþjónustunnar FSB.

Í skýrslunni kemur að sögn fram að „hópur valdamikilla“ meðlima „rússnesku elítunnar“ hafi sett saman áætlun um að losa sig við Pútín eins fljótt og hægt er og koma aftur á efnahagslegum samskiptum við Vesturlönd.

Þetta valdamikla fólk er sagt ósátt við áhrif stríðsins og refsiaðgerðir Vesturlanda.

Bortnikov er sagður hafa verið valinn sem eftirmaður Pútíns. „Það er vitað að Bortnikov og fleiri fulltrúar rússnesku elítunnar eru að íhuga ýmsar leiðir til að bola Pútín frá völdum,“ segir í skýrslunni og við þetta er síðan bætt: „Eitrun, skyndilegur sjúkdómur eða aðrar „tilviljanir“ eru ekki útilokaðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast