fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Loftslagsbreytingarnar hafa mikil áhrif á evrópska fugla

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. mars 2022 17:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hnattræn hlýnun af völdum loftslagsbreytinganna hefur áhrif á evrópska fugla. Stærð þeirra hefur breyst sem og búsetusvæði þeirra. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að vísindamenn hafi komist að því að  garðsöngvarar, sem eru af ætt spörfugla, eignast nú fjórðungi færri unga en áður og það hefur að vonum mikil áhrif á tegundina.

Gransöngvarar verpa nú 12 dögum fyrr en áður. Aðrar tegundir fara minnkandi og aðrar stækka, til dæmis garðskottur.

Rannsóknin var byggð á gögnum sem hefur verið safnað saman síðan á miðjum sjöunda áratugnum í Bretlandi og Hollandi. Þau ná yfir 60 tegundir.

Rannsóknin hefur verið birt í the Proceedings of the National Academy og Sciences. Í henni kemur fram að hækkandi hitastig eigi sök á rúmlega helmingi þeirra breytinga sem hafa orðið hjá fuglunum en einnig kemur fram að aðrir þættir, til dæmis mengun, þéttbýlisþróun og breytingar á búsetusvæðum, eigi einnig hlut að máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 5 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum