fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Seldi börnum dóp á Reyðarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. mars 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms yfir hálffimmtugum manni sem var gefið að sök að hafa selt þremur stúlkum á aldrinum 14-16 ára kannabisefni og leyft þeim að neyta þeirra á heimili hans á Reyðarfirði. Auk þess gaf hann einni stúlkunni amfetamín.

Mikil kannabislykt var í íbúð mannsins þegar lögreglu bar þar að, laugardaginn 7. nóvember árið 2020,  og fannst töluvert af fíkniefnum þar sem voru gerð upptæk.

Maðurinn var sakfelldur bæði fyrir brot á barnaverndarlögum og fíkniefnalögum.

Refsing mannisns var ákveðin fjögurra mánaða fangelsi.

Dóm Landsréttar og héraðsdóms má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Í gær

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega