fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

12 manns frá Kyiv létust í eldflaugaárás eftir flóttann frá borginni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. mars 2022 08:04

Myndirnar sem ráðuneytið birti á Twitter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska utanríkisráðuneytið segir að 12 manns sem yfirgáfu Kyiv til að komast undan árásum Rússa hafi látið lífið í eldflaugaárás Rússa á bæinn Markhalivka sem er 26 km frá Kyiv.

Skýrði ráðuneytið frá þessu á Twitter. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi leitað skjóls í húsi einu sem hafi síðan orðið fyrir eldflaugaárás Rússa.

Birtir ráðuneytið mynd af manni og ketti en þau voru að sögn þau einu sem lifðu árásina af. Í henni létust eiginkona hans, systir hans, dóttir hans, tvö barnabörn og tvær frænkur auk fimm manns til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“