fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

„Það hefði verið hægt að stríða mér“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. mars 2022 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir var endurkjörin formaður KSÍ um liðna helgi með miklum yfirburðum. Hún er gesthr í Mannamáli á Hringbraut klukkan 19.00 í kvöld þar sem hún fer yfir æviskeið sitt í einlægu viðtali við Sigmund Erni Rúnarsson.

„Mér þykir vænt um þessar rætur, mikið af góðu fólki. Það er gott fólk á öllu landinu, það er mín reynsla. Svo er ég með tilfinningarnar í Skagafirðinum, ég hef oft sagt að ég er þakklát fyrir að vera sú sem ég er,“ segir Vanda einlæg.

video
play-sharp-fill

Vanda segist þakklát því að hafa alla tíð fengið að vera hún sjálf. „Það hefði verið hægt að stríða mér. Það hefði alveg verið hægt að gera grín að því að ég væri öðruvísi, ég fann ekki fyrir því. Ég fékk að vera með strákunum í fótbolta, ég fékk að vera bara á bikiníbuxunum í sundi og engum topp. Það var ekkert verið að gera neitt grín að þessu.“

Vanda átti farsælan feril sem knattspyrnukona, hún efast um að hún hefði farið sömu leið í lífinu ef fólk hefði reynt að breyta henni. „Hver væri ég í dag? Hefði ég átt þennan knattspyrnuferil? Hefði ég orðið formaður KSÍ? Hefði ég þjálfað Neista? Ég er ekki viss,“ segir Vanda sem varð árið 2001 fyrsta konan til að þjálfa karla í meistaraflokki þegar hún tók við Neista á Hofsósi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
Hide picture