fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Vanda hafði mikla yfirburði gegn Sævari og verður áfram formaður KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 26. febrúar 2022 16:14

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ fer fyrir stjórninni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir hefur verið kjörinn formaður KSÍ en þetta var ljóst á ársþingi sambandsins nú rétt í þessu. Hafði hún betur í baráttu gegn Sævari Péturssyni.

Sævar Pétursson fékk 44 atkvæði, Vanda fékk 105 atkvæði. Því er um að ræða gríðarlega yfirburði Vöndu.

Kjörið fór fram á Ásvöllum í dag en mikil spenna hafði verið fyrir kjörið. Margir töldu að jafnt yrði á tölum en Vanda vann með gríðarlegum yfirburðum.

Vanda var kjörinn formaður KSÍ á aukaþingi sambandsins á síðasta ári en með sigrinum í dag hefur hún tryggt sér embættið til næstu tveggja ára.

Vanda hefur mikla reynslu sem knattspyrnukona bæði á vellinum og utan hans í þjálfun. Hún mun nú leiða sambandið í gegnum næstu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld