fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Liverpool er reiðubúið til þess að borga brúsann til að ná spennandi leikmanni frá Barcelona

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. febrúar 2022 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frétt Daily Mail í dag er sagt frá því að forráðamenn Liverpool séu reiðubúnir til þess að draga fram veskið til þess að lokka einn mest spennandi leikmann Barcelona til Bretlands.

Gavi er 17 ára miðjumaður Barcelona sem er talið mikið efni, þrátt fyrir ungan aldur hefur Gavi spilað 26 leiki fyrir aðallið Barcelona en samningur hans við félagið rennur út sumarið 2023.

Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona ku vera með áætlun um að byggja lið Barcelona í framtíðinni í kringum Gavi en samkvæmt El Nacional er Liverpool reiðubúið að bjóða Gavi samning sem væri metinn upp á 3 milljónir punda.

Barcelona hefur verið í fjárhagsvandræðum og gæti átt í erfiðleikum með samkeppni við helstu félög Evrópu um leikmenn.

Gavi er með klásúlu í samningi sínum um að hann megi fara frá Barcelona ef það kemur tilboð upp á 42 milljónir punda en forvitnilegt verður að sjá hvað framtíð Gavi í knattspyrnuheiminum ber í skauti sér.

Gavi er spennandi ungur leikmaður Barcelona
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið