fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Sjáðu hvað gerðist – Hið minnsta átta látnir og börn illa særð eftir óeirðir í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið minnsta átta eru látnir og um 50 eru illa særðir eftir að óeirðir brutust út á leik Kamerún og Kómoreyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu en keppnin fer fram í Kamerún. Fólkið lést þegar fjöldi fólks reyndi að þröngva sér inn á leikvanginn en flestir þeirra voru ekki með miða á leikinn.

Myndbönd af atvikunum hafa nú birst á samfélagsmiðlum þar sem fólk er að troðast undir.

Leikurinn fór fram á Olembe leikvanginum í höfuðborginni Yaounde en hann tekur 60.000 áhorfendur. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar mátti aðeins nýta 80% af hámarksgetu leikvangsins.

Yfir 50 hafa verið lagðir inn á sjúkrahús en þar á meðal eru börn sem tróðust undir á vellinum í Kamerún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi