fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Góð frammistaða gegn Dönum í fyrri hálfleik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 20:08

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta, stórlaskað vegna kórónuveirusmita, hefur átt góðan fyrri hálfleik gegn heimsmeisturum Dana í milliriðli á EM í handbolta í Búdapest.

Staðan í hálfleik er  17:14  fyrir Dani en leikurinn var lengst af í járnum. Ísland leiddi oftast með einu marki fyrri hluta hálfleiksins en Danir náðu undirtökunum seinni hlutann.

Helsti munurinn á liðunum liggur í markvörslu en íslensku markverðirnir hafa aðeins varið tvö skot og er það að ræða tvö vítaköst sem Ágúst Elí Björgvinsson varði frá Mikkel Hansen.

Ómar Ingi Magnússon er búinn að skora 5 mörk fyrir ÍSland og Elvar Ásgeirsson, sem kemur nýr inn í liðið, hefur skorða 3 mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði