fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Tíu prósent Dana smituðust af kórónuveirunni síðustu 4 vikur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 07:27

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu fjórum vikum hefur tíundi hver Dani smitast af kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tölum sem danska smitsjúkdómastofnunin (SSI) birti í morgun. frá 19. desember til 19. janúar greindust 617.913 með kórónuveiruna í Danmörku en það svarar til 10,6% þjóðarinnar. Hjá þessum fjölda var um annað eða þriðja smit að ræða.

Met var slegið í fjölda daglegra smita í gær en þá greindust 38.759 smit. Í síðustu spá SSI um þróun faraldursins er gert ráð fyrir að smitum haldi áfram að fjölga út mánuðinn og verði dagleg smit jafnvel 55.000.

Þessum mikla fjölda smita fylgir að margir verða að fara í sóttkví og veldur það sem og veikindi fólks miklum vandræðum á mörgum vinnustöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu