fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Ný tegund hraðprófa á leið á markaðinn – Öndunarmælir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 06:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnska fyrirtækið Deep Sensing Algorithms hefur þróað nýja tegund hraðprófa fyrir kórónuveiruna. Nú hefur hraðprófið fengið CE-vottun og því má nú selja það innan ESB.

YLE skýrir frá þessu. CE-vottun er staðfesting á að varan uppfylli þær kröfur sem löggjöf ESB gerir til hennar.

Hraðprófið virkar á svipaðan hátt og öndunarmælar lögreglunnar. Blásið er í lítið tæki þar sem nanóskynjarar greina útöndunarloftið og leita að kórónuveirunni. Tækið sendir síðan upplýsingar í gegnum sérstakt app til forrits sem birtir niðurstöðuna innan 45 sekúndna.

Þetta er fyrsta hraðprófið af þessari tegund sem hefur fengið CE-vottun.

Tæki af þessu tagi munu væntanlega koma sér mjög vel á stöðum þar sem hlutirnir þurfa að ganga hratt fyrir sig, til dæmis á flugvöllum og við landamæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma