fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Ný tegund hraðprófa á leið á markaðinn – Öndunarmælir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 06:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnska fyrirtækið Deep Sensing Algorithms hefur þróað nýja tegund hraðprófa fyrir kórónuveiruna. Nú hefur hraðprófið fengið CE-vottun og því má nú selja það innan ESB.

YLE skýrir frá þessu. CE-vottun er staðfesting á að varan uppfylli þær kröfur sem löggjöf ESB gerir til hennar.

Hraðprófið virkar á svipaðan hátt og öndunarmælar lögreglunnar. Blásið er í lítið tæki þar sem nanóskynjarar greina útöndunarloftið og leita að kórónuveirunni. Tækið sendir síðan upplýsingar í gegnum sérstakt app til forrits sem birtir niðurstöðuna innan 45 sekúndna.

Þetta er fyrsta hraðprófið af þessari tegund sem hefur fengið CE-vottun.

Tæki af þessu tagi munu væntanlega koma sér mjög vel á stöðum þar sem hlutirnir þurfa að ganga hratt fyrir sig, til dæmis á flugvöllum og við landamæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu