fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Pressan

Ný tegund hraðprófa á leið á markaðinn – Öndunarmælir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 06:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnska fyrirtækið Deep Sensing Algorithms hefur þróað nýja tegund hraðprófa fyrir kórónuveiruna. Nú hefur hraðprófið fengið CE-vottun og því má nú selja það innan ESB.

YLE skýrir frá þessu. CE-vottun er staðfesting á að varan uppfylli þær kröfur sem löggjöf ESB gerir til hennar.

Hraðprófið virkar á svipaðan hátt og öndunarmælar lögreglunnar. Blásið er í lítið tæki þar sem nanóskynjarar greina útöndunarloftið og leita að kórónuveirunni. Tækið sendir síðan upplýsingar í gegnum sérstakt app til forrits sem birtir niðurstöðuna innan 45 sekúndna.

Þetta er fyrsta hraðprófið af þessari tegund sem hefur fengið CE-vottun.

Tæki af þessu tagi munu væntanlega koma sér mjög vel á stöðum þar sem hlutirnir þurfa að ganga hratt fyrir sig, til dæmis á flugvöllum og við landamæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Í gær

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Robert Prevost er fyrsti bandaríski páfinn – Valdi sér nafnið Leó XIV

Robert Prevost er fyrsti bandaríski páfinn – Valdi sér nafnið Leó XIV
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg