fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Eldur í sumarhúsi í Heiðmörk

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. janúar 2022 05:40

Frá vettvangi í nótt. Mynd:Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 04.45 var tilkynnt um eld í sumarhúsi við Þinganes í Heiðmörk. Bústaðurinn var sagður alelda. Slökkvilið og lögregla eru á vettvangi. Bústaðurinn er talinn hafa verið mannlaus.

Á Facebooksíðu slökkviliðsins kemur fram að bústaðurinn hafi verið alelda er það kom á vettvang og hafi því verið tekin ákvörðun um að láta hann brenna niður og vernda gróður í kring en svæðið er vatnsverndarsvæði.

Eldur kom upp í öðru sumarhúsi á þessum slóðum fyrir um viku og brann sá til kaldra kola.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði