fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Hópárás í miðbænum í nótt – Réðust á mann og rændu hann í Garðabænum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. desember 2021 09:07

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en alls voru 81 mál skráð. Töluvert var um ökumenn sem voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Þá var lögreglan kölluð út vegna hávaða alls 11 sinnum í nótt.

Í miðbæ Reykjavíkur í nótt réðust nokkrir menn á einn. Maðurinn sem ráðist var á var með minniháttar áverka eftir árásina en var fluttur á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru árásarmennirnir farnir af vettvangi.

Leigubílstjóri sem staddur var í miðbænum fékk aðstoð frá lögreglu eftir að ölvaður maður sparkaði í bíl hans en minniháttar skemmdir urðu á bílnum.

í 108 Reykjavík gekk einstaklingur í mjög annarlegu ástandi eftir miðri akbraut í nótt. Lögreglan segir mildi að ekki hafi verið ekið á manninn en hann var óviðræðuhæfur og vildi ekki gefa upp hver hann væri þegar lögregla náði tali af honum. Hann var því vistaður í fangaklefa þangað til það rennur af honum.

Tilkynnt var um líkamsárás í Hafnarfirðinum í gær en þegar lögregla kom á staðinn var árásarmaðurinn horfinn á brott. Minniháttar áverkar voru á brotaþola. Þá var maður rændur í Garðabænum eftir að þrír einstaklingar réðust á hann, höfðu í hótunum við hann og tóku af honum verðmæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar
Fréttir
Í gær

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Í gær

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“