fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Banamaður Daníels ákærður fyrir manndráp af gáleysi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 10. desember 2021 15:57

Daníel Eiríksson. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmenskur karlmaður hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að hafa látið farast fyrir að koma manni til bjargar er Daníel Eiríksson lét lífið á föstudaginn langa, fyrr á þessu ári.

RÚV greinir frá.

„Í ákærunni segir að þegar Daníel féll í jörðina hafi sakborningurinn ekið af vettvangi án þess að huga að honum. Saksóknari telur að með háttsemi sinni hafi hann stofnað lífi og heilsu Daníels í augljósan háska en hann lést á sjúkrahúsi daginn eftir vegna höfuðáverka. Fjölskylda Daníels krefur sakborninginn um 15 milljónir króna í skaða-og miskabætur,“ segir í frétt RÚV.

Ástvinir Daníels hafa oft lýst því yfir í fjölmiðlum að þeir leggi ekki trúnað á að um slys hafi verið að ræða. Gerandinn í málinu komst í fréttir fyrr á árinu er hann rauf farbann. Hann skilaði sér þó til landsins aftur.

Maðurinn hefur ávallt haldið því fram að Daníel hafi látist af slysförum og hann hafi ekki ætlað sér að keyra á hann.

Sjá einnig: „Maðurinn sem varð manninum mínum að bana gengur laus og nýtur lífsins“

Sjá einnig: Ástvinir Daníels í sárum og segja banamann hans ekki sýna neina iðrun

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi