fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Óveðrið: Plexigler fýkur um Köllunarklettsveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. desember 2021 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óveðrið sem gengur yfir stóran hluta landsins í dag, meðal annars höfuðborgarsvæðið, veldur víða usla og skemmdum. Björgunarsveitir hafa farið í mörg útköll í dag, sérstaklega frá því veður tók að herða í hádeginu. Er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu.

Meðfylgjandi myndir, sem lesandi DV sendi, sýna fok á plexiglerplötum við Köllunarklettsveg. Ekki er gott að fá slíka fljúgandi hluti í sig og er það áminning um að allir fari varlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum