fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Íslendingur í Hollandi grunaður um að hafa frelsissvipt og nauðgað íslenskri konu

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 14:09

Frá Amsterdam. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um að hafa frelsissvipt íslenska konu í Hollandi í síðustu viku og nauðgað henni. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Ævar Pálmi Pálmasson, yfir­maður kyn­ferðis­brota­deildar lög­reglunnar, staðfesti í samtali við Fréttablaðið að málið væri til rannsóknar. „Við getum stað­fest að lög­reglan sé með til rann­sóknar of­beldis­mál vegna at­viks sem átti sér stað í Hollandi. Ekkert meira en það,“ sagði hann.

Heimildir Fréttablaðsins herma að meintur gerandi hafi tvívegis verið dæmdur fyrir nauðganir og ofbeldi hér á landi. Árið 2018 var hann síðast dæmdur í fangelsi en hann fékk fjögur ár fyrir nauðgun.

Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa ekki staðfest hvort maðurinn sé í haldi en samkvæmt Fréttablaðinu er lögreglan í Amsterdam á eftir manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“