fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

„Kærastinn vill ekki deila myndum af mér á Instagram því ég er feit“

Fókus
Laugardaginn 20. nóvember 2021 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kærasti minn vill ekki birta myndir af mér á Instagram-síðunni sinni því ég er feit.“

Svona hefst bréf ungrar konu til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég veit að það er ástæðan því hann er stanslaust að segja við mig að ég hef „misst tökin.“

Hann var einu sinni stoltur af mér en nú er hann svo heltekinn af sjálfum sér og er með stöðugar áhyggjur yfir því hvað öðrum finnst um hann.

Hann hefur aldrei rangt fyrir sér, alltaf ég sama, sama hvað við rífumst um.“

Konan er 23 ára og hann er 30 ára. Hún segir að þau hefðu hætt saman um stund. „Vegna þess að við vorum hætt að sofa saman. Ég var búin að missa kynhvötina en hann sagði að það væri vegna þess að ég hefði fitnað. Hann segist ekki vilja vera „með feitri stelpu“ því það eyðileggur ímynd hans,“ segir hún.

„Það sem veldur mér áhyggjum er að hann er búinn að blokka mig á samfélagsmiðlum. Ég veit ekki hvað hann er að gera. Hann gæti verið að tala við aðrar stelpur. Ég elska hann.“

Sjálfselskur og stjórnsamur

Deidre svarar og segir henni að þetta sé ekki ást, hann sé sjálfselskur og stjórnsamur.

„Af hverju ættirðu að elska einhvern sem segir svona ljóta hluti við þig? Þetat er ekki ást. Hann er að sýna merki um sjálfhverfu (e. narcissism) og þú verðskuldar ekki að vera með einhverjum sem hugsar aðeins um eigið egó,“ segir Deidre og bætir við.

„Ef þú vilt léttast þá er það þitt val en ekki leyfa neinum að segja þér að þú sért ekki nógu góð.“

Deidre bendir konunni á bækling sem gæti „hjálpað þér að sjá þennan mann eins og hann er, sjálfselskur og stjórnsamur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun