fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

Metverð fékkst fyrir málverk eftir van Gogh

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. nóvember 2021 18:00

Meules de blé er til hægri. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudaginn var málverkið „Meules de blé” eftir hollenska málaranna Vincent van Gogh selt á uppboði hjá uppboðshúsinu Christie‘s í New York. Verkið seldist á 35,855 milljónir dollara en aldrei hefur svo hátt verð fengist fyrir vatnslitamynd eftir van Gogh.

Uppboðshúsið hafið áætlað að 20 til 30 milljónir dollara myndu fást fyrir verkið.

„Meules de blé” sýnir heysátu í franska bænum Arles en þar bjó van Gogh i rúmlega eitt á níunda áratug nítjándu aldar.

Hann er talinn einn stærsti listmálari sögunnar og meðal þeirra sem hafa haft mest áhrif á listgreinina. Sjálfur upplifði hann ekki miklar vinsældir á meðan hann var á lífi.

Eftir andlát van Gogh 1890 eignaðist bróðir hans, Theo van Gogh, „Meules de blé”. Málverkið skipti síðan nokkrum sinnum um eigendur þar til nasistar læstu klónum í það í síðari heimsstyrjöldinni.  Eftir stríðið var ekki vitað hvar málverkið var fyrr en á áttunda áratugnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli

Gömul ritgerð eftir varnarmálaráðherra vekur athygli
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki