fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Kemur úr nágrenni við Heklu

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knappur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu rétt í þessu. Vitað er til þess að fólk hafi fundið fyrir skjálftanum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.

Samkvæmt Veðurstofunni var skjálftinn af stærðinni 5,2 en upptök hans má rekja til Vatnafjalla, nánar tiltekið 1,9 kílómetrum suðvestur af Vatnafjöllum, suðaustan við Heklu.

Upphaflega var sagt frá því að skjálftinn væri af stærðinni 4,8 en það var uppfært af Veðurstofu stuttu síðar, hann var því stærri en áður var talið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“