fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Ung kona fannst látin í Reynisfjöru

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að fjórar ungar konur lentu í sjónum við Reynisfjöru eftir að hafa verið neðarlega í flæðarmálinu. Þrjár af konunum komust til baka í land en ein drógst út með briminu.

Lögreglan á Suðurlandi greinir nú frá því að konan sem komst ekki til baka í land hafi fundist látin á sjötta tímanum í dag af þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þá kemur einnig fram að rannsóknardeild Lögreglustjórans á Suðurlandi rannsaki nú tildrög slyssins.

Leiðsögumaðurinn David Kelley var með hóp í Reynisfjöru þegar konurnar féllu í flæðarmálinu og var vitni að því. Hann segir í samtali við RÚV að konurnar hafi verið í stórum hóp ferðamanna í fjörunni og að um 150-200 manns hafi verið þar þegar slysið átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
Fréttir
Í gær

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Fréttir
Í gær

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump