fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Einn fremsti hestamaður Íslands sakfelldur fyrir heimilisofbeldi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. október 2021 21:30

Jóhann Rúnar Skúlason. Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn fremsti hestaíþróttamaður Íslands, Jóhann Rúnar Skúlason, hefur verið dæmdur fyrir heimilisofbeldi í Danmörku, skv. frétt Mannlífs.

Er Jóhann sagður hafa verið með ökklaband um tíma við afplánun dómsins. Málið snýst um líkamsárás Jóhanns á fyrrverandi eiginkonu sína.

Jóhann er margfaldur heimsmeistari á mótum íslenska hestsins og hefur unnið til fjölda annarra verðlauna. Hann hefur verið tilnefndur til vegtyllunnar Íþróttamaður ársins.

Þrátt fyrir dóminn er Jóhann enn í landsliði Íslands í hestaíþróttum. „Jóhann er ríkjandi heimsmeistari og á sem slíkur sjálfkrafa sæti í landsliðinu, enda á hann rétt á að verja titla sína á næstu heimsleikum, reglum samkvæmt,“ segir Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamannafélaga, í samtali við Mannlíf. Segir hann þó mál Jóhanns vera í skoðun.

Sjá nánar á vef Mannlífs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“
Fréttir
Í gær

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld

Stefnir í leiðindaveður á stórum hluta landsins á aðfangadagskvöld
Fréttir
Í gær

„Þetta eru aðvörunarbjöllur sem ættu að klingja í eyrum okkar“

„Þetta eru aðvörunarbjöllur sem ættu að klingja í eyrum okkar“
Fréttir
Í gær

Tveir Íslendingar létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku og einn liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi

Tveir Íslendingar létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku og einn liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku