fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Einn fremsti hestamaður Íslands sakfelldur fyrir heimilisofbeldi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. október 2021 21:30

Jóhann Rúnar Skúlason. Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn fremsti hestaíþróttamaður Íslands, Jóhann Rúnar Skúlason, hefur verið dæmdur fyrir heimilisofbeldi í Danmörku, skv. frétt Mannlífs.

Er Jóhann sagður hafa verið með ökklaband um tíma við afplánun dómsins. Málið snýst um líkamsárás Jóhanns á fyrrverandi eiginkonu sína.

Jóhann er margfaldur heimsmeistari á mótum íslenska hestsins og hefur unnið til fjölda annarra verðlauna. Hann hefur verið tilnefndur til vegtyllunnar Íþróttamaður ársins.

Þrátt fyrir dóminn er Jóhann enn í landsliði Íslands í hestaíþróttum. „Jóhann er ríkjandi heimsmeistari og á sem slíkur sjálfkrafa sæti í landsliðinu, enda á hann rétt á að verja titla sína á næstu heimsleikum, reglum samkvæmt,“ segir Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamannafélaga, í samtali við Mannlíf. Segir hann þó mál Jóhanns vera í skoðun.

Sjá nánar á vef Mannlífs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“