fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 13:18

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Newcastle United munu funda með Portúgalanum Paulo Fonseca á næsta sólarhringnum með það að markmiði að gera hann að næsta knattspyrnustjóra félagsins. Þetta herma heimildir Daily Mail og fleiri miðla.

Forráðamenn félagsins höfðu áður átt samtal við Portúgalann en núna verður farið í formlegar viðræður við knattspyrnustjórann sem hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf herbúðir Roma í sumar.

Fonseca er talinn aðlaðandi kostur í Newcastle borg og það auðveldar málin að hann er án félags í augnablikinu. Ef fundurinn milli þessara aðila gengur vel mun allur forgangur vera settur á að gera hann að næsta knattspyrnustjóa Newcastle United.

Paulo Fonseca á að baki farsælann feril sem knattpyrnustjóri. Hann gerði garðinn frægan með Shakhtar Donetsk á árunum 2016-2019, vann úkraínsku deildina og bikarinn þrjú ár í röð og gerði félagið gildandi í Evrópukeppnum.

Frá Shaktar hélt hann til Ítalíu og tók við Roma en náði ekki að vinna titla þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði