fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Hver sem er getur sent inn ábendingu og sakað landsliðsfólk um ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. október 2021 08:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver sem er getur sent inn ábendingu til KSÍ um að landsliðsmaður í knattspyrnu hafi brotið af sér og það er sett í ferli. Sambandið vinnur nú að reglum í kringum slík mál en samskiptaráðgjafi tekur ákvörðunn um málin. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Málefni KSÍ og hvað skal gera þegar hugsanleg ofbeldisbrot hafa átt sér stað hafa verið til umræðu síðustu viku. Sagt var frá því í gær að KSÍ hefði sent sex mál til samskiptaráðgjafa.

Allar þær ábendingar höfðu komið frá aðgerðarhópnum Öfgar en um er að ræða sex leikmenn í karlalandsliði Íslands.

„Já eins og staðan er í dag þá virk­ar þetta þannig,“ sagði Ómar Smára­son hjá KSÍ við Morgunblaðið þegar spurt var af því hvort hver sem er gæti sent inn ábendingu og ferlið færi af stað.

Sig­ur­björg Sig­urpáls­dótt­ir, sam­skiptaráðgjafi íþrótta- og æsku­lýðsstarfs fær þá málið á sitt borð og metur stöðu mála. „Að sjálf­sögðu vinn ég öll mál í sam­starfi við þá sem að mál­inu koma. Þegar við á fá aðilar upp­lýs­ing­ar um fram­vindu mála, næstu skref og niður­stöður. Varðandi tím­aramm­ann þá er hann mjög mis­jafn og fer eft­ir eðli mála,“ sagði Sig­ur­björg við Morgunblaðið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið