fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði – Ekið á barn í suðurbænum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. október 2021 15:17

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barn var flutt á slysadeild eftir að ekið var á það í suðurbæ Hafnarfjarðar á þriðja tímanum í dag.

Í frétt Vísis um málið kemur fram að samkvæmt  upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafi í fyrstu litið út sem að útkallið væri alvarlegt. Staðan hafi þó batnað  eftir að viðbragsaðilar mættu á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fæðingarorlofsmál tengt bókun 35 fer beint til Hæstaréttar

Fæðingarorlofsmál tengt bókun 35 fer beint til Hæstaréttar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”
Fréttir
Í gær

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Í gær

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“