fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 30. september 2021 22:55

Frá Keilissvæðinu. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti upp á 3,2 varð skammt frá Keili á Reykjanesi í kvöld upp úr kl. 10. Skjálftinn fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu.

Nokkrir skjálftar af svipaðri stærð hafa orðið á svæðinu undanfarinn sólarhring. Í tilkynningu Veðurstofunnar á Facebook-segir:

„Í kvöld, 30.sept. kl 22:10 mældist skjálfti 3,2 að stærð um 0,7 km SSV af Keili. Skjálftinn fannst viða á höfuðborgarsvæðinu. Fyrr í dag kl 13:54 mældist skjálfti 3,5 að stærð og í nótt kl. 01:52 mældist skjálfti 3,7 að stærð.

Alls hafa 6 skjálftar af stærð 3,0 og stærri mælst síðan hrina hófst SV af Keili þann 27. september.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Í gær

Miðflokkurinn rekinn með 133 milljón króna halla á síðasta ári

Miðflokkurinn rekinn með 133 milljón króna halla á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn

Þórhallur hvetur fólk til að láta áfengið eiga sig um jólin og gera þetta í staðinn
Fréttir
Í gær

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa
Fréttir
Í gær

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“