fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Liðsmaður Lemgo handtekinn á Íslandi vegna gruns um kynferðisbrot

Erla Hlynsdóttir
Fimmtudaginn 23. september 2021 16:15

Lemgomenn fagna sigri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísir greinir frá því að samkvæmt heimildum miðilsins hafi leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Lemgo verið handtekinn hér á landi í morgun vegna gruns um kynferðisbrot.

Lemgo spilaði gegn Valsmönnum á þriðjudag og sneru Bjarki Már Elísson og liðsfélagar hans í Lemgo sneru til Þýskalands í morgun – nema einn.

Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðfestir í samtali við Vísi að kynferðisbrotamál hafi komið inn á borð lögreglunnar í nótt en getur ekki tjáð sig frekar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu