fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Andlát í Sky Lagoon í gærkvöldi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 22. september 2021 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestur baðlónsins Sky Lagoon, á Kársnesi, lést í gærkvöldi. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.

Samkvæmt heimildum Vísis urðu gestir lónsins vitni að miklum viðbúnaði lögreglu- og sjúkraflutningamanna á staðnum síðdegis í gær.

Grímur greinir frá því að andlátið sé til rannsóknar en ekki leiki grunur á að um refsiverða háttsemi sé að ræða.

Von er að tilkynningu frá lögreglunni seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er barnið þitt með fölsuð skilríki?

Er barnið þitt með fölsuð skilríki?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat