fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ronaldo skoraði fyrsta mark tímabilsins í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 17:07

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er búinn að koma Manchester United yfir gegn Young Boys í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta mark riðlakeppninnar á þessu tímabili.

Markið kom strax á 13. mínútu leiksins. Það má sjá hér neðar.

Þegar þetta er skrifað eru 20 mínútur liðnar af leiknum. Staðan er 0-1 fyrir Man Utd.

Smelltu hér til að sjá mark Ronaldo í Sviss.

Það var viðeigandi að Ronaldo skildi skora fyrsta mark keppninnar í ár. Portúgalinn er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi með 135 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig