fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Forsetafrúin á vitnalista vegna kynferðisbrotamáls á Bessastöðum

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 8. september 2021 09:58

Eliza Reid forsetafrú mun setja herferðina af stað Mynd: Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eliza Reid forsetafrú má samkvæmt öruggum heimildum DV eiga von á því að verða kölluð inn af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til skýrslutöku, hafi það ekki þegar verið gert, vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðislegri áreitni sem kærð hefur verið til lögreglu.

Líkt og greint var frá í morgun kærði fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins kynferðislega áreitni samstarfsmanns hjá embættinu. Gagnrýndi maðurinn viðbrögð embættisins við áreitinu sem urðu að endingu til þess að hann hrökklaðist úr starfi og flutti frá Bessastöðum. Málin eru sögð teygja sig aftur til ársins 2015 en áreitnin náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018. Þá hafi meintur gerandi brotið bæði á kæranda í umræddu máli, sem og öðrum, og verið sendur í leyfi.

Í viðtali við Fréttablaðið í morgun gagnrýnir þolandinn harðlega að meintur gerandi hafi fengið að snúa til baka í starfið sitt.

DV fjallaði um málið síðast síðastliðið sumar.

Sjá nánar: Maður sem hefur ítrekað verið sakaður um kynferðislega áreitni við starfsfólk á Bessastöðum heldur starfi sínu en þolendur hans flýja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd
Fréttir
Í gær

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra