fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Áfallamiðstöð opnuð í Egilsstaðaskóla eftir atburðinn í gærkvöldi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 27. ágúst 2021 13:03

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá atburður átti sér stað á Egilsstöðum í gær að karlmaður sem gengið hafði berserksgang vopnaður loftbyssu varð fyrir skoti lögreglu eftir að hafa virt fyrirmæli um að leggja frá sér vopnið að vettugi. Vegna þessa verður opnuð áfallamiðstöð í Egilsstaðaskóla milli klukkan 16 og 18 í dag þar sem Rauði krossinn mun veita sálrænan stuðning og skyndihjálp. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Austurlandi.

„Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma með börn sín og ungmenni ef borið hefur á kvíða hjá þeim og vanlíðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“