fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

„Ég ætla að stúta ykkur öllum“

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega þrítugan karlmann í 60 daga fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni.

Maðurinn, sem er fæddur árið 1986, var ákærður fyrir að sparka í hægri handlegg lögreglumanns við Kirkjustétt. Atvikið varð í lögreglubifreið i febrúar í fyrra en auk þess hrækti hann á lögreglumanninn, reyndi að bíta hann og lögreglukonu sem var á vettvangi.

Þegar verið var að flytja manninn í lögreglubíl á lögreglustöðina við Hverfisgötu hótaði hann þremur lögreglumönnum í bílnum lífláti með orðunum: „Ég ætla að stúta ykkur öllum.“

Maðurinn játaði brot sín en hann á að baki sakaferil sem nær aftur til ársins 2007. Fangelsisdómurinn yfir manninum er skilorðsbundinn til tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Í gær

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins