fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Lof og last – Ögmundur Jónasson

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof

Lof mitt gengur til Katrínar Jakobsdóttur fyrir að sækja fund um síðustu helgi um fréttaflutning af stríðinu í Sýrlandi þar sem sett var fram gagnrýni á það hvernig fjallað er um stríðið í fréttaveitum Vesturlanda og þar með okkar, og hve hagsmunatengdur þessi fréttaflutningur er NATO, Sádi-Arabíu og bandalagsríkjum þeirra. Forsætisráðherra vildi heyra þessi sjónarmið, ekki til að samþykkja en gaumgæfa.

Last

Last mitt er til þeirra sem túlka komu ráðherra á fundinn sem ámælisverða og þá fyrir það eitt að mæta. Ráðherrann væri þannig að leggja blessun yfir það sem fram kom á fundinum! Þetta eru þöggunartilburðir sem ég hélt að við hefðum fengið nóg af í Íraksinnrásinni og reyndar öllum stríðum síðari tíma þar sem lygarnar komu fram löngu eftir að öll drápin og allar pyntingarnar og hörmungarnar voru yfirstaðnar. Fjölmiðlamenn, það er að segja þeir sem tóku þátt í ómaklegri gagnrýni á forsætisráðherra af þessu tilefni, minntu okkur á hve smáir þeir menn geta orðið sem þó virðist talsverður vindur vera í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta