fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fókus

Jóhann ekki heiðraður á íslensku tónlistarverðlaununum – Högni: „Hann var sannur listamaður“

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Fimmtudaginn 15. mars 2018 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli gesta á íslensku tónlistarverðlaununum, sem voru veitt í gær, að tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson, sem lést á dögunum, var ekki sérstaklega heiðraður á hátíðinni. Það verður að teljast nokkuð sérstakt þar sem um er að ræða eitt þekktast tónskáld Íslendinga en hann lést langt fyrir aldur fram.

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson er einn af þeim sem hafði orð á þessu:

,,Leiðinlegt fannst mér þó að sjá Jóhann Jóhannson ekki vera heiðraðan á þessari hátíð. Jóhann var mér góður. Studdi mig og hvatti til að sinna minni köllun sem hann sagði vera „augljósa“. Hann var sannur listamaður sem skapaði tónlist sem stöðvaði tímann. Hann kvaddi lífið en lífið kvaddi hann ekki. Eilífðin er geymd í tónlistinni og hún er svo sannarlega geymd í hans tónum sem stundum virðast smáir en segja sannarlega stóra sögu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 4 dögum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe