fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fréttir

Ekið á hjólreiðamann

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 05:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekið var á hjólreiðamann í gær á austanverðu varðsvæði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann slasaðist ekki alvarlega. Tilkynnt var um slagsmál fyrir utan íbúðarhús í miðborginni en þar var allt fallið í dúnalogn þegar lögreglu bar að garði. Hald var lagt á hníf sem fannst á vettvangi.

Þrír ökumenn voru handteknir á kvöld- og næturvaktinni en þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í vesturbæ Reykjavíkur var tilkynnt um innbrot og skemmdarverk og innbrot í heimahús. Í miðborginni var tilkynnt um innbrot í bifreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“