fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Solskjaer framlengir við United

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 11:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer hefur framlengt samning sínum við Manchester United til ársins 2024. Ákvæði er í samningnum um að framlengja um eitt ár til viðbótar.

 „Ole og þjálfarteymi hans hafa unnið hart að sér til að leggja grunn að langtíma velgengni félagsins. Við höfum séð árangurinn af því undanfarin tvö ár og hlökkum öll til að sjá liðið þróast á næstu árum,“ sagði Ed Woodward varaforseti félagsins.

 „Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá góða blöndu af ungum uppöldum leikmönnum og hágæða liðsstyrk sem spilar sóknarsinnaðan fótbolta í ætt við sögu klúbsins. Við erum fullvissir um að við séum á réttri braut með Ole við stjórnvölinn.“
Ole sagði: „Allir vita hvað mér þykir vænt um félagið, og ég er himinlifandi með að hafa skrifað undir nýjan samning. Þetta eru spennandi tímar hjá Manchester United, við erum búnir að byggja upp lið með góða blöndu af ungum og reyndum leikmönnum sem þyrstir í velgengni.“ 
„Ég er með frábært þjálfarteymi í kringum mig, og við erum öll reiðubúin að taka næsta skref. Markmið okkar er að vinna stærstu titlana sem í boði eru. Við höfum bætt okkur, bæði innan og utan vallar og munum halda því áfram á næstu leiktíð,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu