fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Komnir til Pakistan til að leita Johns Snorra – „Þetta er leiðangur til að leita svara“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíski kvikmyndagerðarmaðurinn Elia Saikaly er kominn til Pakistan til að taka þátt í leiðangri á fjallið K2, til að leita að líkum John Snorra Sigurjónssonar,  Ali Sadpara. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Með í för verður Sajid Sadpara, sonur Ali.

Líkt og flestir vita lést John Snorri og félagar hans í ferð sinni á K2 í febrúar, en þeir ætluðu sér að verða vera fyrstu mennirnir til að klífa tindinn um vetur. K2 er næst stærsti tindur í heimi og þykir mjög erfitt til fjallgöngu.

„Ég er í Pakistan á leið á K2 með Sajid Sadpara, til að leita að föður hans og góðum vini okkar John Snorra. Sannleikurinn er sá að við gátum ekki gert ekki neitt. Þetta eru vinir okkar. Þeir voru liðsfélagar okkar.“ segir Elia Saikaly sem tekur fram að þeir hafi átt að vera með þeim kvöldið sem þeir hurfu.

„Þetta er leiðangur til að leita svara. Þetta snýst um hollustu, heiður og vináttu. Þetta er fyrir Sajid. Þetta er fyrir Ali. Þetta er fyrir John. Og þetta er fyrir Pakistan.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi
Fréttir
Í gær

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Í gær

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra
Fréttir
Í gær

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“
Fréttir
Í gær

Mjög stórt fíkniefnamál þingfest í dag – 12 kíló af kókaíni

Mjög stórt fíkniefnamál þingfest í dag – 12 kíló af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir