fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Meintir mútuþegar Samherja útilokaðir frá Bandaríkjunum

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 13:50

Íslandsvinirnir frá Namibíu mega nú ekki lengur fara til Bandaríkjanna. mynd/samsett skjáskot RUV/Hörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Namibísku ráðherrunum fyrrverandi, Bernhardt Esau og Sakeus „Sacky“ Shanghala, hefur verið meinað að koma til Bandaríkjanna vegna þátttöku sinnar í spillingu í Namibíu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna birtir í dag. Stundin greinir fyrst frá.

Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Shangala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sögðu af sér ráðherraembættum í nóvember 2019. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið háar mútugreiðslur frá Samherja í skiptum fyrir að úthluta fyrirtækinu kvóta í Namibíu. Þeir sitja nú báðir í gæsluvarðhaldi í heimalandi sínu.

Þeir sögðu af sér ráðherraembættum eftir að RUV, Stundin og Al Jazeera fjölluðu um hin svokölluðu Samherjaskjöl (e. Fishrot) sem eru gögn um starfsemi Samherja í Namibíu og sýna hvernig Samerji komst yfir fiskveiðikvóta við strendur Afríku.

Ákvörðun bandarískra stjórnvalda nær ennfremur til eiginkonu og sonar Esau, þeirra Swamma Esau og Philippus Esau.

Í tilkynningu ráðuneytisins segir að ákvörðunin styðji staðfesti stuðning Bandaríkjanna við baráttu í Namibíu gegn spillingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“