fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Sá sem lýst var eftir í gær varð manni að bana

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Sebastian Kozlowski í gær. Hann komt í leitirnar í morgun en hann var í farbanni og átti að tilkynna sig á lögreglustöð reglulega. Það gerði hann ekki í gær og var því lýst eftir honum. RÚV greinir frá.

Sebastian var dæmdur í sex ára og níu mánaða fangelsi í nóvember í Póllandi árið 2018 fyrir grófa líkamsárás sem varð manni að bana. Hann á enn rúm sex ár eftir óafplánuð.

Samkvæmt RÚV kom hann til landsins árið 2019 til að hefja nýtt líf en í fyrravor vildu pólsk yfirvöld að hann kæmi til baka til að ljúka afplánun. Hann var að lokum handtekinn hér á landi og er grunaður um húsbrot og frelsissviptingu.

Sebastian vill ekki fara aftur heim til Póllands þar sem hann telur að aðstæður þar séu slæmar og óttast hann um öryggi sitt og andlega heilsu. Hann vill setjast að á Íslandi til frambúðar en hann hefur eignast vini og vandamenn hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ
Fréttir
Í gær

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting
Fréttir
Í gær

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn
Fréttir
Í gær

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Í gær

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
Fréttir
Í gær

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“