fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mun Pogba stinga United í bakið á nýjan leik?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill hefja viðræður við Paul Pogba um nýjan samning, sagt er að félagið óttist að Pogba ætli að láta samning sinn renna út.

United á ár eftir af samningi sínum og geri hann ekki nýjan samning á næstu mánuðum er ljóst að hann fer frítt frá félaginu.

Pogba hefur í tvígang reynt að komast burt frá United á síðustu árum en ekki tekist það, hræðir það forráðamenn United að hann ætli sér að fara frítt.

Pogba átti fína spretti á þessu tímabili þegar hann var heill heilsu. Hann hefur hins vegar viljað keppa um titla sem ekki hefur tekist hjá United.

ESPN segir að forráðamenn United séu hræðir að Pogba fari frítt á næsta ári en hann kostaði félagið 89 milljónir punda árið 2016.

Það væri ekki nýtt af nálinni að Pogba færi frítt frá United en hann fór frítt frá félaginu til Juventus árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær