fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Hagur Herberts vænkast: Á fasteignafélag utan um íbúðir í Breiðholti

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. maí 2021 09:00

Herbert Guðmundsson. Mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöllistamaðurinn Herbert Guðmundsson hefur marga fjöruna sopið á sínum tónlistar- og viðskiptaferli. Hann hefur víða komið við og upplifað bæði sigra og ósigra á sínum ferli.

Þannig fylgdist þjóðin með öndina í hálsinum þegar Herbert stóð í langvinnum deilum við húsfélagið í Prestbakka þar sem hann bjó í byrjun í byrjun þessarar aldar og var málið fyrirferðarmikið í fjölmiðlum.

Deilan snerist í stuttu máli um að Herbert var neyddur af dómstólum til þess að taka þátt í framkvæmdum á þökum annarra húseigenda í húsfélaginu. Málaferlin voru langvinn og dýr sem endaði með því að Herbert gafst upp, að eigin sögn, og óskaði eftir gjaldþrotaskiptum árið 2014.

En hagur Herberts vænkast óðum. Hann á og rekur fasteignafélagið Blessun ehf. sem hefur reynst standa undir nafni. Hann keypti tvær íbúðir í fjölbýlishúsi í Krummahólum árin 2015 og 2016 og hefur leigt báðar eignirnar út í gegnum árin. Í dag er hann skráður með lögheimili á þessu sama heimilisfangi.

Rekstur félagsins stendur undir afborgunum lána og í ljósi þróunar á fasteignaverðst er ljóst hagur Herberts er að blessast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því