fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Mikill fjöldi smita í Færeyjum – Landsleikur Íslands í hættu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. maí 2021 16:00

Frá Færeyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust sextán með kórónuveiruna í Færeyjum í gær. Knattspyrna þar í landi hefur verið stöðvuð tímabundið. Íslenska landsliðið á að mæta því færeyska ytra í vináttulandsleik í byrjun næsta mánaðar. Nú gæti sá leikur verið í hættu.

Fleiri smit hafa ekki greinst í Færeyjum á einum degi síðan í desember. Öllum leikjum dagsins í færeysku Betri-deildinni hefur verið frestað sem og öðrum knattspyrnuleikjum.

Leikur Íslands og Færeyja er settur þann 4. júní næstkomandi. Tveir aðrir landsleikir fara fram í sama landsleikjaglugga. Ísland mæti Mexíkó þann 30. maí og Póllandi þann 8. júní.

Smelltu hér til þess að sjá landsliðshóp Íslands fyrir verkefnin. 

Frá æfingu íslenska landsliðsins árið 2019. Mynd: Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool