fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Englandsmeistarabikarinn fór á loft

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 19:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Englandsmeistarabikarnum í dag. Þeir eru löngu orðnir meistarar en eins og hefðin er fór bikarinn á loft eftir síðasta heimaleik liðsins.

Man City setti upp sýningu í tilefni dagsins. Þeir unnu Everton 5-0. Kevin De Bruyne kom City yfir eftir rúmar tíu mínútur. Gabriel Jesus bætti við marki stuttu síðar. Phil Foden skoraði þriðja mark City snemma í seinni hálfleik áður en Sergio Aguero skoraði svo tvö mörk í sínum síðasta leik fyrir Man City.

Fernandinho, fyrirliði liðsins, lyfti svo bikarnum eftir leik. Þetta er fimmti Englandsmeistaratitill liðsins á tíu árum.

Hér fyrir neðan má sjá þegar bikarinn fór á loft.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham