fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Risagjaldþrot hjá PT ferðum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 19:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjaldþrotaskiptum er lokið hjá ferðaþjónustufyrirtækinu PT-ferðum sem áður hétu Prime Tours. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu voru lýstar kröfur í búið rúmlega 268 milljónir króna. Rúmlega 44 milljónir greiddust upp í forgangskröfur.

Félagið komst í fréttir árið 2018 en þá sá fyrirtækið um akstursþjónustu fatlaðra samkvæmt samningi við Strætó. Fyrirtækið fór þá í gjaldþrot en eigandinn freistaði þess að viðhalda aksturþjónustunni í gegnum annað félag. Keypti eigandinn bílaflota félagsins á nýrri kennitölu og undir heitinu Far-vel. Strætó samþykkti framsal á samningi Prime Tours til Far-vel um akstursþjónustu fatlaðra.

Þá sinnti félagið ýmiskonar ferðaþjónustu við erlenda ferðamenn og bauð til dæmis upp á afþreyingarferðir innanlands. Slitum er nú lokið á þrotabúi félagsins og heyrir það endanlega sögunni til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“