fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Risagjaldþrot hjá PT ferðum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 19:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjaldþrotaskiptum er lokið hjá ferðaþjónustufyrirtækinu PT-ferðum sem áður hétu Prime Tours. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu voru lýstar kröfur í búið rúmlega 268 milljónir króna. Rúmlega 44 milljónir greiddust upp í forgangskröfur.

Félagið komst í fréttir árið 2018 en þá sá fyrirtækið um akstursþjónustu fatlaðra samkvæmt samningi við Strætó. Fyrirtækið fór þá í gjaldþrot en eigandinn freistaði þess að viðhalda aksturþjónustunni í gegnum annað félag. Keypti eigandinn bílaflota félagsins á nýrri kennitölu og undir heitinu Far-vel. Strætó samþykkti framsal á samningi Prime Tours til Far-vel um akstursþjónustu fatlaðra.

Þá sinnti félagið ýmiskonar ferðaþjónustu við erlenda ferðamenn og bauð til dæmis upp á afþreyingarferðir innanlands. Slitum er nú lokið á þrotabúi félagsins og heyrir það endanlega sögunni til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum

Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ný Airpods kosta 28-65% meira á Íslandi

Ný Airpods kosta 28-65% meira á Íslandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum