fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta er leikmennirnir sem eru á blaði hjá Pep

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 12:00

Harry Kane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, Erling Haaland, Lautaro Martinez og Andre Silva gætu allir komið til Manchester City í sumar til að fylla í skarð Sergio Aguero. Breska blaðið The Times greinir frá.

Aguero mun yfirgefa City í sumar eftir frábær tíu ár hjá félaginu. Hann hefur meðal annars unnið ensku úrvalsdeildina fimm sinnum á tíma sínum í Manchester.

Pep Guardiola, stjóri City ætlar að ná í framherja úr efstu hillu í sumar til að fylla skarð hans.

Framtíð Kane, sem hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni með Tottenham á tímabilinu, er í mikilli óvissu. Hann hefur oft verið orðaður frá félaginu undanfarin ár en aldrei hefur hann virst vera nær því en nú. Hann þráir að vinna stóra titla. Það er eitthvað sem Man City ætti að geta boðið honum.

Haaland hefur verið magnaður á tímabilinu og skorað 39 mörk í öllum keppnum fyrir Dortmund. Hann mun líklega fá mörg tilboð í sumar.

Ásamt þessum tveimur risabitum þá er einnig talið að Martinez, hjá Inter og Silva, hjá Frankfurt, séu á blaði hjá Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“