fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Samanburður – Á United að leggja áherslu á Grealish eða Sancho?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 09:10

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United vilji bæta við vængmanni í sumar og eru Jack Grealish og Jadon Sancho mest orðaðir við félagið.

United reyndi að kaupa Sancho síðasta sumar en það án árangurs, Sancho er fjórum árum yngri en Grealish og hefur slegið í gegn hjá Dortmund.

Borussia Dortmund hefur lækkað verðmiða sinn á Jadon Sancho og vill félagið nú fá 78 milljónir punda fyrir kantmanninn í sumar. Dortmund neitaði að selja Sancho fyrir ári síðan, þá heimtaði félagið 110 milljónir punda en Manchester United vildi ekki borga þá upphæð.

Jack Grealish. Mynd/Getty

Grealish er sagður vilja fara frá Villa í sumar en Manchester City hefur einnig horft til hans.

Ensk blöð hafa gert samanburð á Grealish og Sancho á þessu tímabili en hann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum