fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Matur

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 30. apríl 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarbloggarinn og séntílmaðurinn Albert Eiríksson dregur hin bestu ráð undan rifi hverju. Hér er eitt gamallt og gott frá honum sem mikilvægt er að rifja upp sem oftast.
Albert deildi eftirfarandi örsögu á blossíðu sinni Albert eldar árið 2018.

 

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti.  Ágæt kona sagði mér af því þegar hún var að elda mat ofan í flokk af „vinnandi” körlum. Þeir vildu ekki borða grænmeti, kölluðu það gras og litu ekki við því. Borðuðu aðeins kjöt og vel af því. Þá datt henni það ráð í hug að nota grænmetið í brúna sósu með kjötinu. Hún steikti lauk og setti saman við allskonar grænmeti og mauksauð. Að því búnu maukaði hún með töfrasprota, bragðbætti með kjötkrafti og öðru, sigtaði og bætti við sósulit. Kallarnir hennar borðuðu brúnu sósuna með bestu lyst – og vel af henni

Þessi aðferð hentar vel ef fólk vill sleppa hveiti í sósuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði