fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Baráttan um Meistaradeildarsæti á Englandi

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákaflega spennandi barátta er framundan í ensku úrvalsdeildinni um Meistaradeildarsæti. Það er óhætt að segja að Manchester City sé öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og Manchester United þurfa ansi mikið til að missa Meistaradeildarsæti eins og staðan lítur út.

Leicester er í þriðja sæti með 56 stig og Chelsea í því fjórða með 55 stig. West Ham situr í fimmta sæti með 55 stig og Tottenham í því sjötta með 53 stig. Liverpool eru einnig með 53 stig í sjöunda sæti en lakari markatölu og nágrannarnir í Everton eru í 8. sæti með 49 stig.

Það er hægt að segja að sjö lið séu í baráttunni um Meistaradeildarsæti en líklega bara tvö þar sem United þarf að ganga afar illa til að tapa sínu sæti.

Hér að neðan má sjá hvaða leiki liðin sem eru baráttunni eiga eftir

2. Manchester United, 66 stig eftir 32 leiki
Leeds (úti)
Liverpool (heima)
Aston Villa (úti)
Leicester (heima)
Fulham (heima)
Wolves (úti)

3. Leicester, 56 stig eftir 31 leik
West Brom (heima)
Crystal Palace (heima)
Southampton (úti)
Newcastle (heima)
Man Utd (úti)
Chelsea (úti)
Tottenham (heima)

4. Chelsea, 55 stig eftir 32 leiki
West Ham (úti)
Fulham (heima)
Man City (úti)
Arsenal (heima)
Leicester (heima)
Aston Villa (úti)

5. West Ham, 55 stig eftir 32 leiki
Chelsea (heima)
Burnley (úti)
Everton (heima)
Brighton (úti)
West Brom (úti)
Southampton (heima)

6. Tottenham, 53 stig eftir 33 leiki
Sheffield United (heima)
Leeds (úti)
Wolves (heima)
Aston Villa (heima)
Leicester (úti)

7. Liverpool, 53 stig eftir 32 leiki
Newcastle (heima)
Man Utd (úti)
Southampton (heima)
West Brom (úti)
Burnley (úti)
Crystal Palace (heima)

8.Everton, 49 stig eftir 31 leik
Arsenal (úti)
Aston Villa (heima)
West Ham (úti)
Sheffield United (heima)
Wolves (heima)
Man City (úti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans