fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Katie Holmes deilir sjaldséðum myndum af Suri Cruise

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 08:55

Katie Holmes. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suri Cruise, dóttir stórleikaranna Katie Holmes og Tom Cruise, varð fimmtán ára á dögunum.

Katie deilir mjög sjaldan myndum af dóttur sinni á samfélagsmiðlum en birti þrjár myndir í tilefni dagsins.

„Til hamingju með 15 ára afmælið elskan mín!! Ég trúi því ekki að þú sért orðin 15 ára!“ Skrifar Katie með myndunum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katie Holmes (@katieholmes)

Katie sótti um skilnað frá Tom Cruise í júní 2012. Samkvæmt miðlum vestanhafs er Tom í litlu sambandi við dóttur sína. Suri býr hjá móður sinni í New York þar sem hún gengur í skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag